SEM logo

SEM logo

SEM logo

Í vetur hafa fulltrúar SEM samtakanna staðið fyrir jafningjafræðslu á þriðjudögum á Grensásdeild fyrir nýslasaða og aðra sem vilja nýta sér hana.

Fræðslan fer í sumarfrí eftir 14. maí og tekur aftur til starfa 20. ágúst.

Við þökkum fyrir veturinn og hlökkum til að sjá þá sem vilja nýta sér fræðsluna í lok sumars þegar við tökum aftur upp þráðinn.

SEM samtökin | Sléttuvegi 3 | 103 Reykjavík | Sími: 588 7470 | Tölvupóstfang: sem@sem.is

Skrifstofan er opin þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13:00 til 15:30 Símsvörun alla virka daga frá 13:00 til 17:00

Kennitala: 510182-0739  Reikningsnúmer: 0323 26 001323