Nú styttist óðfluga í maraþonið sem fer fram 24. ágúst. SEM samtökunum lagar að benda áhugasömum hlaupurum, sem vilja styðja gott málefni, á að öllum er velkomið að hlaupa fyrir okkar hönd.
Í dag, 18. júlí, hafa 11 velunnarar samtakanna skráð sig. Kunnum við þeim bestu þakkir og óskum þeim góðs gengis á æfingum næstu vikur. Okkur langar góðfúslega að benda fólki á að hægt er að veita styrki og kynna sér þetta góða fólk á meðfylgjandi slóð.
https://www.hlaupastyrkur.is/godgerdafelog/charity/726/s-e-m-samtok-endurhaefdra-maenuskaddadra