SEM logo

SEM logo

SEM logo

Stjórn SEM hefur samþykkt frá og með 1. september 2013 að styrkja félagsmenn SEM að hámarki Kr. 20.000 á ári til líkamsræktar.

Til að fá styrknum úthlutað þarf félagsmaður að hafa greitt félagsgjöld síðastliðið ár, skila inn greiðslukvittun og fylla út umsóknareyðublað sem hann fær á skrifstofu SEM. Seinna verður hægt að nálgast umsóknareyðublöð á heimasíðu www.sem.is. Umsóknum skal skila á skrifstofu SEM þar sem þær verða svo teknar fyrir á næsta stjórnarfundi og samþykktar uppfylli þær framangreind skilyrði.

Einnig minnum við á að sjúkraþjálfun á Grensási mun bjóða upp á líkamsrækt fyrir fólk með mænuskaða í vetur. Sjúkraþjálfarar leiðbeina og aðstoða í tækjasalnum. Tímarnir eru á mánudögum og miðvikudögum

Stjórn SEM 

líkamsrækt SEM

SEM samtökin | Sléttuvegi 3 | 103 Reykjavík | Sími: 588 7470 | Tölvupóstfang: sem@sem.is

Skrifstofan er opin þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13:00 til 15:30 Símsvörun alla virka daga frá 13:00 til 17:00

Kennitala: 510182-0739  Reikningsnúmer: 0323 26 001323