SEM logo

SEM logo

SEM logo

Í dag er Norræni mænuskaðadagurinn sem haldinn er á hverju ári síðasta föstudag apríl mánaðar. Dagurinn er ætlaður til þess að vekja athygli á málefnum sem tengjast því að lifa með mænuskaða. Í dag stöðu SEM-samtökin ásamt MND félaginu, MS félaginu og Sjálfsbjörgu fyrir því að birta auglýsingu þar sem almenningur og fyrirtæki eru hvött til þess að gæta betur að aðgengismálum, enda hefur slæmt aðgengi bein eða óbein áhrif á stóran hluta þjóðarinnar.

 Ýtið á full-screen takkann i hægra horninu til þess að sjá myndina í fullri stærð