SEM logo

SEM logo

SEM logo

Orlofsíbúð
Kæru SEMarar, standsettning orlofsíbúðar SEM samtakana á Akureyri er nánast lokið.

Íbúðin að Kjarnagötu 41 verður að öllum líkindum klár til útleigu strax eftir áramót fyrir félagsmenn SEM, félagsmenn geta pantað tímabil á netinu (fyrstur pantar fyrstur fær). Á heimasíðu sem.is verður fljótlega settur hnappur með heitinu orlofsvefur SEM. Sumarleiga og páskar verða með úthlutunar fyrirkomulagi og á svipaðan hátt og Litli Skyggnir var með, verður tilkynnt félagsmönnum með pósti. Sumartímabil fyrir árið 2017 er frá 26.maí – 25.ágúst.

Íbúðin er mjög vel útbúin með svefnplási fyrir 9 manns, í íbúðinni er ferðalyftari sem hægt er að rúlla á milli herbergja (Fólk verður að koma með seglið sitt með sér), Wc/sturtustóll er einnig til taks. Þvottavél og þurkari eru inn á baði,Innréttingar eru hjólastólafærar hvað varðar að elda, vaska upp og snyrta sig.

Íbúðin verður leigð út með þrifum.

Kveðja, stjórn SEM

  • Orlofsíbúð2
  • Orlofsíbúð2
  • Orlofsíbúð2
  • Orlofsíbúð2
  • Orlofsíbúð2
  • Orlofsíbúð2
  • Orlofsíbúð2
  • Orlofsíbúð2
  • Orlofsíbúð2
  • Orlofsíbúð2

SEM samtökin | Sléttuvegi 3 | 103 Reykjavík | Sími: 588 7470 | Tölvupóstfang: sem@sem.is

Skrifstofan er opin þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13:00 til 15:30 Símsvörun alla virka daga frá 13:00 til 17:00

Kennitala: 510182-0739  Reikningsnúmer: 0323 26 001323