Fundar og veislusalur

SEM samtökin eiga og reka rúmgóðann veislusal í húsnæði sínu á Sléttuvegi 3 í Reykjavík. Salurinn er staðsettur á 4. hæð með fallegt útsýni yfir Kópavog. Salurinn tekur allt að 80 manns í sæti og er til leigu fyrir alla. Salurinn hentar vel undir fermingar, brúðkaup, fundarhöld og annan mannfagnað. Nánari upplýsingar gefur skrifstofa samtakanna.