Aðalfundur SEM og H-SEM fór fram fimmtudaginn 30. apríl 2025 kl. 18:00 á Kringlukránni í Reykjavík. Fundurinn hófst stundvíslega kl. 18:00 undir stjórn fundarstjóra, Hákons Atla Bjarkarsonar og Jóhann Rúnar Kristjánsson var skipaður fundarritari. Á fundinn mættu tíu félagsmenn auk tveggja aðstoðarmanna. Skýrslur og reikningar Arnar Helgi kynnti skýrslu stjórnar SEM fyrir árið 2024 og reikningar félagsins voru lagðir fram …
Skrifstofa SEM er flutt á Grensás
Skrifstofa SEM er flutt og er staðsett í kjallaranum á Grensás. Skrifstofan er opin á þriðjudögum kl. 13:00-15:00 en síminn er opinn á fimmtudögum kl.13:00-15:00 einnig er tölvupósti svarað alla virka daga. Sími: 895-7470 Töluvpóstur: sem@sem.is Allar fyrir spurninr vegna íbúða í eigu H-SEM eða viðgerðarbeiðnir skulu sendast á hsem@sem.is Hér fyrir neðan sjáum við myndband af Arnari formanni að …
Búið er að taka skóflustungu af viðbyggingu við Grensás
Þau sem tóku skóflustungu voru Willum Þór Þórsson ráðherra,Runólfur Pálsson forstjóri Landspítala, Svava Magnúsdóttir fulltrúi Hollvina Grensásdeildar, Arnar Helgi Lárusson formaður SEM samtakanna svo og starfsmenn Grensásdeildar þær Guðbjörg Efemía Magnúsdóttir og Eiríksína Kr. Hafsteinsdóttir.
Nú erum við að byrja að selja okkar árlega happdrætti.
Nú er aðeins hægt að kaupa hjá sölumönnum sem munu reyna að gera sig sýnilega í trafíkinni fyrir jól. Hægt er að ná í sölumann á happdrætti@sem.is Dregið verður út 24.feb 2023