Aðalfundur SEM og H-SEM 2025 haldinn á Kringlukránni

Aðalfundur SEM og H-SEM fór fram fimmtudaginn 30. apríl 2025 kl. 18:00 á Kringlukránni í Reykjavík. Fundurinn hófst stundvíslega kl. 18:00 undir stjórn fundarstjóra, Hákons Atla Bjarkarsonar og Jóhann Rúnar Kristjánsson var skipaður fundarritari. Á fundinn mættu tíu félagsmenn auk tveggja aðstoðarmanna. Skýrslur og reikningar Arnar Helgi kynnti skýrslu stjórnar SEM fyrir árið 2024 og reikningar félagsins voru lagðir fram …

Skrifstofa SEM er flutt á Grensás

Skrifstofa SEM er flutt og er staðsett í kjallaranum á Grensás. Skrifstofan er opin á þriðjudögum kl. 13:00-15:00 en síminn er opinn á fimmtudögum kl.13:00-15:00 einnig er tölvupósti svarað alla virka daga. Sími: 895-7470 Töluvpóstur: sem@sem.is Allar fyrir spurninr vegna íbúða í eigu H-SEM eða viðgerðarbeiðnir skulu sendast á hsem@sem.is Hér fyrir neðan sjáum við myndband af Arnari formanni að …

Búið er að taka skóflustungu af viðbyggingu við Grensás

Þau sem tóku skóflustungu voru Willum Þór Þórs­son ráð­herra,Runólfur Páls­son for­stjóri Land­spítala, Svava Magnús­dóttir full­trúi Holl­vina Grens­ás­deildar, Arnar Helgi Lárus­son for­maður SEM sam­takanna svo og starfs­menn Grens­ás­deildar þær Guð­björg Efemía Magnús­dóttir og Ei­ríksína Kr. Haf­steins­dóttir.