Aðalfundarboð

Aðalfundur SEM og H-SEM verður haldinn á morgun fimmtudaginn 28. maí kl. 18:00 í sal SEM hússins að Sléttuvegi 3. Léttar veitingar í lok fundar.
Meðal efnis á dagskrá:
Skýrsla stjórnar, kosið í nefndir og venjuleg aðalfundarstörf.
Kveðja,
Stjórnin