Aðalfundur SEM og H-SEM, verður haldinn miðvikudaginn 12. apríl 2023 kl. 18:00
í sal SEM samtakanna að Sléttuvegi 3. 4 hæð
Dagskrá fundarins er eftirfarandi samkvæmt samþykktum félagsins:
- a) Skýrsla félagsstjórnar um störf félagsins á liðnu starfsári.
- b) Skýrsla stjórnar H-SEM.
- c) Skýrslur annara nefnda eða fulltrúa félagsins.
- d) Endurskoðaðir reikningar SEM til samþykktar.
- e) Endurskoðaðir reikningar H-SEM til samþykktar.
- f) Árgjald félagsins ákveðið.
- g) Lagabreytingar.
- h) Kosning stjórnarmanna fyrir þá sem lokið hafa setu í stjórn eða gefa ekki kost á sér.
- i) Kosning fulltrúa í H-SEM fyrir þá sem lokið hafa kjörtímabili eða gefa ekki kost á sér.
- j) Kosning fulltrúa í aðastjórn ÖBÍ og 2 varamenn.
- k) Kosning í fulltrúaráð ÖBÍ; 3 fulltrúar og 3 til vara.
- l) Kosning tveggja skoðunarmanna ársreikninga SEM og H-SEM
- m) Kosning í orlofshúsanefnd.
- n) Kosning fjáröflunarnefndar.
- o) Kosning annara nefnda.
- p) Önnur mál.
- r) Starfstilhögun nýkjörinnar stjórnar.
Matur og kaffi í boði SEM og H-SEM á fundinum
Bestu kveðjur,
Stjórnin.