Nú er ferðin hafin! Hægt er að fylgjast með Arnari hjóla hér

Nú er ferðin hafin! Arnar er lagður af stað.
Við erum að safna fyrir fjallahjólum fyrir fólk sem lamast hefur skyndilega til þess að njóta frelsis í útiveru og náttúru ❤
Hægt er að fylgjast með ferð Arnars á korti við það að hjóla 400 km á handareiðhjóli hér:
Fylgjast með ferðalagi Arnars

Við viljum hvetja alla til að styðja við þetta frábæra málefni.
Reikningsnúmer: 0323-26-001323 kt: 510182-0739
Hér er einnig er hægt að styrkja með kortagreiðslu hér:
Styrkja með greiðslukorti