Happdrætti SEM 2022
2.000 kr.
Undanfarna áratugi hafa SEM samtökin staðið fyrir happdrætti sem hefur verið ein helsta tekjulind samtakanna. Með því að kaupa happdrættismiða frá okkur hjálpar þú fólki sem lamast skyndilega að komast aftur út í lífið.
Frá upphafi hefur þungamiðjan í okkar happdrættissölu okkar verið maður á mann í verslunum og verslunarmiðstöðvum, en við höfum tekið þá ákvörðun að reyna það ekki í þessu ástandi. Við viljum sýna gott fordæmi og forðast hópamyndun en við erum heldur ekki þekkt fyrir að gefast upp. Þess vegna höfum við komið upp sölukerfi fyrir happdrættismiðana okkar.
Fyrir 25+ miða geta fyritæki haft samband við okkur hér á fb eða í tölvupósti á happdraetti@sem.is og við munum koma miðunum til ykkar.
Við þökkum stuðninginn, stuðningur þinn skiptir okkur öllu máli.
Minimum Lottery Ticket not met