Egill Fjeldsted

Egill Fjeldsted gefur út bók um krapaflóðin á Patreksfirði 1983

Fjórir létust og nítján hús skemmdust í snjóflóðunum sem féllu á Patreksfirði með skömmu millibili 22. janúar árið 1983. Flestir bæjarbúar voru að hafa sig til fyrir þorrablót sem átti að fara fram um kvöldið þegar skelfingin dundi yfir. Egill Fjelsted man glögglega eftir þeim atburðum enda alinn upp á Patreksfirði. Á meðal þeirra sem létust var systir vinar Egils …

Arna Sigríður æfir handahjólreiðar og stefnir á Ólympímót fatlaðra 2021

Líf Örnu Sigríðar Albertsdóttur breyttist á einu augnabliki fyrir 12 árum þegar hún lamaðist í skíðaslysi. Hún lét það ekki stoppa sig heldur stundar hún handahjólreiðar og stefnir á Ólympíumót fatlaðra á næsta ári. Arna Sigríður Albertsdóttir ólst upp á Ísafirði þar sem hún stundaði íþróttir af kappi, þar á meðal skíði. Þegar hún var 16 ára lenti hún í …