Blóþrýstingsvandamál

Hálsmænuskaða fylgir oft óreglulegur blóðþrýstingur vegna þess að taugar sem hafa áhrif á hjartslátt verða fyrir truflunum. Einnig fylgir mænuskaða lágur blóðþrýstingur vegna þess að æðar slappast og víkka sem veldur því að blóð safnast til dæmis fyrir í æðum fótleggja.

Vegna lélegs blóðflæðis eiga mænuskaddaðir margfallt meiri hættu á blóðtappa en aðrir.