SEM logo

SEM logo

SEM logo

SEM samtökin settu í gang jafningjafræðslu í febrúar 2014 þar sem fulltrúar samtakanna mæta á Grensásdeild á hverjum þriðjudegi á milli 15:00 og 17:00.

Breiður hópur sinnir þessu verkefni svo um mikinn reynslubanka er að ræða.

Jafningjafræðsla þessi er bæði ætluð nýjum sem eldri mænusködduðum þar sem hægt er að ræða ýmislegt, allt frá vali hjálpartækja, til vandamála daglegs lífs, hvort sem er líkamlega eða andlega.

Einnig geta aðstandendur og annað hreyfihamlað fólk komið og rætt málin.

Í hverri viku munum við vera til taks á kaffistofunni á 1.hæð.

Allir með mænutengdan skaða geta gengið í félag SEM, td. Fólk með klofinn hrygg eða fólk sem lent hefur í slysi eða veikindum.

Allir velkomnir.

Hægt er að hafa samband við Arnar formann SEM í síma 823-3007 eða á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

mæa

SEM samtökin | Sléttuvegi 3 | 103 Reykjavík | Sími: 588 7470 | Tölvupóstfang: sem@sem.is

Skrifstofan er opin þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13:00 til 15:30 Símsvörun alla virka daga frá 13:00 til 17:00

Kennitala: 510182-0739  Reikningsnúmer: 0323 26 001323