Vinningstölur happadrættis 2023

Vinningstölur 2023: Happdrætti SEM 24.02.2023 Við þökkum öllum sem tóku þátt í happdrættinu kærlega fyrir ómetanlegan stuðning, án ykkar væru SEM samtökin ekki til í núverandi mynd. Athygli er vakin á að vinninga ber að vitja innan árs.

Aðalfundur 2020

Aðalfundur SEM og H-SEM var haldinn 28. maí síðastliðinn. Í upphafi fundar bauð Arnar Helgi Lárusson formaður SEM alla velkomna. Að því búnu las hann upp skýrslu stjórnar SEM. Kom þar meðal annars fram að Jafningjafræðsla á Grensásdeild hefi gengið vel í vetur, þar til COVID-19 setti strik í reikninginn. Allmargir hafi nýtt sér hana og vel sé látið af …

Aðalfundarboð

Aðalfundur SEM og H-SEM verður haldinn á morgun fimmtudaginn 28. maí kl. 18:00 í sal SEM hússins að Sléttuvegi 3. Léttar veitingar í lok fundar. Meðal efnis á dagskrá: Skýrsla stjórnar, kosið í nefndir og venjuleg aðalfundarstörf. Kveðja, Stjórnin

Aðalfundur SEM og H-SEM

Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 28. maí 2020 kl. 18:00 í salnum í SEM húsinu að Sléttuvegi 3. Dagskrá fundarins er eftirfarandi samkvæmt samþykktum félagsins: Skýrsla félagsstjórnar um störf félagsins á liðnu starfsári. Skýrsla stjórnar H-SEM. Skýrslur annara nefnda eða fulltrúa félagsins. Endurskoðaðir reikningar félagsins. Reikningar H-SEM lagðir fram til kynningar . Árgjald félagsins ákveðið. Lagabreytingar. Kosning stjórnarmanna fyrir þá sem lokið hafa setu …

Covid vs mænuskaði

Við hjá SEM samtökunum höfum áhyggjur af þessari Coronaveiru og spurðum Pál Ingvarson lækni á Grensás eftirfarandi spurningar svo við gætum upplýst félagsfólk. Er fólk með mænuskaða útsettara til að veikjast? Er veiran að legjast harðar á fólk með mænuskaða? Eru komnar einhverjar leiðbeiningar hvernig fólk með mænuskaða á að haga sér í svona aðstæðum? Er vitað til að fólk …