STYRKJA HÉR

Styrkja SEM samtökin Þitt framlag skiptir okkur öllu máli til þess að fólk sem lamast skyndilega komist út að hljóla í náttúrunni á handknúnu fjallahjóli endurgjaldslaust.

Arnar Helgi ætlar að hjóla 400 kílómetra með höndunum

Það er fátt eða ekkert, sem stoppar Arnar Helga Lárusson í Reykjanesbæ því hann ætlar sér að hjóla fjögur hundruð kílómetra með höndunum á sólarhring á Suðurlandi í sumar. Arnar er lamaður frá brjósti eftir mótorhjólaslys. Arnar Helgi býr í Innri Njarðvík í Reykjanesbæ með fjölskyldu sinni. Hann lamaðist eftir mótorhjólaslys árið 2002. Hann er algjör nagli og lætur ekkert …

Bar sigur úr býtum tveimur vikum eftir andlát sitt

Umboðsmaður Alþingis telur að úrskurðarnefnd velferðarmála og Sjúkratryggingum Íslands hafi ekki verið lagalega heimilt að synja konu um styrk fyrir hjálpartæki fyrir hjólastól. Konan lést tveimur vikum áður en umboðsmaður komst að þessari niðurstöðu. Forstjóri Sjúkratrygginga segir að stofnunin muni hlíta nýrri niðurstöðu. Anna Guðrún Sigurðardóttir fæddist árið 1975. Hún fæddist með klofinn hrygg sem háði henni mikið alla tíð. …

Skrifstofa SEM flytur sig um set

Skrifstofa SEM og H-SEM flytur í Sigtún 42, 105 Reykjavík. (sjá inngang á mynd hér að neðan) Breyttur opnunartími: Þriðjudagar: 10:00 – 13:00 Fimmtudagar: 10:00 – 13:00   Sem fyrr verður skrifstofusíminn s. 588-7470,  opinn alla virka daga frá kl 10:00 til 17:00     Íbúar athugið! Komi upp atvik sem tengjast íbúðunum skal senda erindi á sem@sem.is

Útdráttur úr happdrætti SEM 2021

Vinningsnúmer Vinningur  Verðmæti 552 Ferðavinningur frá Heimsferðum 100.000 679 Ferðavinningur frá Heimsferðum 100.000 711 Gjafabréf frá Tölvulistanum 60.000 1020 Ferðavinningur frá Heimsferðum 100.000 1232 Ferðavinningur frá Heimsferðum 100.000 2309 JBL Bluetooth hátalari 35.995 2313 Ferðavinningur frá Heimsferðum 100.000 2699 Ferðavinningur frá Heimsferðum 100.000 2834 Ferðavinningur frá Heimsferðum 100.000 3146 Ferðavinningur frá Heimsferðum 100.000 3404 Ferðavinningur frá Heimsferðum 100.000 3714 Ferðavinningur …

Hífði sig upp um 250 metra í hjólastól!

Hinn 37 ára gamli Lai Chi-wai komst í metabækur í Hong Kong um helgina þegar hann hífði sig upp um 250 metra. Lai var bundinn fastur í hjólastólinn sinn, sem hann ferðast alla jafna um á. Það tók hann tíu klukkustundir að komast metrana 250. Lai hífði sig upp kaðal meðfram skýjakljúfnum Nina Tower í Hong Kong. Turninn er 300 …

Egill fékk bréf frá Guðna forseta: „Án efa mun mér þykja vænt um það til æviloka“

Sagnfræðingurinn og SEMarinn Egill St. Fjeldsted gaf út bók fyrir jólin um krapaflóðin tvö sem skullu á Patreksfirði þann 22. Janúar árið 1983. Flóðin tvö féllu með stuttu millibili og afleiðingarnar voru að fjórir einstaklingar létu lífið. Mikil eyðilegging blasti við og um tíma var óttast um að mannfallið hefði verið mun meira eða allt að 30 manns. Í kjölfar seinna …

Vill engin forréttindi, bara sömu réttindi og aðrir

Vil engin forréttindi – bara sömu réttindi og aðrir Arnar Helgi Lárusson lenti í hræðilegu vélhjólaslysi fyrir átján árum síðan, í september 2002, sem skyldi hann eftir lamaðan frá brjósti og niður. Strax eftir slysið fór hann í að byggja sig upp. „Ég er pínu ofvirkur, hef ekki verið greindur en konan mín segir að ég myndi sprengja alla skala. …

Happdrætti SEM 2020

Hið árlega happdrætti SEM er farið af stað og hægt er að nálgast miða hér á síðunni með rafrænum hætti. Fjöldi frábærra vinninga í boði! Smellið á tengil: https://sem.is/product/happdraetti-2021/

Arnar Helgi varð afreksíþróttamaður eftir að hann lamaðist

Arnar Helgi Lárusson var sjómaður þangað til hann lenti í mótorhjólaslysi í september 2002 þá 26 ára gamall og lamaðist frá brjósti og niður. „Ég var að æfa mig fyrir kvartmílu seint að kvöldi og misreikna mig eitthvað aðeins og tekið rönnið í öfuga átt og fer bara út af. Og lendi í grjóti og brýt sex hryggjarliði og kominn …