Aðalfundur SEM samtakanna 12 apríl 2023

Aðalfundur SEM og H-SEM, verður haldinn miðvikudaginn 12. apríl 2023 kl. 18:00 í sal SEM samtakanna að Sléttuvegi 3.  4 hæð   Dagskrá fundarins er eftirfarandi samkvæmt samþykktum félagsins: a) Skýrsla félagsstjórnar um störf félagsins á liðnu starfsári. b) Skýrsla stjórnar H-SEM. c) Skýrslur annara nefnda eða fulltrúa félagsins. d) Endurskoðaðir reikningar SEM til samþykktar. e) Endurskoðaðir reikningar H-SEM til …

Vinningstölur happadrættis 2023

Vinningstölur 2023: Happdrætti SEM 24.02.2023 Við þökkum öllum sem tóku þátt í happdrættinu kærlega fyrir ómetanlegan stuðning, án ykkar væru SEM samtökin ekki til í núverandi mynd. Athygli er vakin á að vinninga ber að vitja innan árs.

Niðurstaða Mannréttindadómstóls Evrópu

Mannréttindadómstóll Evrópu hefur birt dóm sinn í máli formanns SEM samtakanna gegn Íslenska ríkinu og Reykjanesbæ. Forsaga málsins er sú að Arnar Helgi Lárusson og SEM samtökin höfðuðu málið gegn Reykjanesbæ árið 2015 og kröfðust þess að bænum yrði gert að breyta tveimur opinberum byggingum í bænum, Duushúsi og 88 húsi til að bæta aðgengi fatlaðra. Arnar Helg­i sagði að …

Aðalfundur SEM samtakanna

Kæru félagsmenn, Aðalfundur SEM samtakanna verður haldinn miðvikudaginn 18 maí næstkomandi í salnum á Sléttuvegi 3. Vonumst til þess að sjá flesta SEM-ara. Kveðja Stjórnin

Vinningstölur í happdrætti 2022

Hér er hægt að skoða vinningstölurnar úr happdrættinu okkar árið 2022. Takk fyrir stuðninginn! Athugið að vinninga þarf að vitja innan árs. Happdrætti SEM 24.02.2022

Nú styttist í Tokýó ævintýrið!

Paralympics fara fram í Tokyo dagana 24. ágúst – 5. september næstkomandi. SEM-arinn Arna Sigríður Albertsdóttir keppir handahjólreiðum. Íslenski hópurinn heldur utan þann 15. ágúst næstkomandi og mun dvelja í æfingabúðum í Tama fram til 21. ágúst þegar hópurinn færir sig inn í Paralympic-þorpið.  Ragnheiður Egilsdóttir er þjálfari og fararstjóri Örnu Sigríðar; ,,Ég er svo heppin að fá að fylgja …

Arna Sigríður keppir á Ólympíuleikum fatlaðra í Tokyo

Handahjólreiðakonan og SEM-arinn Arna Sigríður Albertsdóttir verður sjötti fulltrúi Íslands á Paralympics í Tokyo dagana 24.ágúst – 5. september næstkomandi. Alþjóðahjólreiðasambandið úhlutaði nýverið úr svokölluðum umsóknarsætum þar sem Arna var ein þeirra sem varð fyrir valinu. Arna hefur varðað leiðina á Íslandi í handahjólreiðum kvenna og fagnaði gríðarlega þegar Íþróttasamband fatlaðra fékk það skemmtilega verkefni að tilkynna henni um niðurstöðu …

Skrifstofa SEM í sumarfrí

Skrifstofa SEM samtakanna í Sigtúni 42, lokar þann 8 júlí n.k og opnar aftur þriðjudaginn 3. ágúst n.k. Áfram verður hægt að senda erindi á sem@sem.is

Hákon Atli vann bronsverðlaun

Hákon Atli Bjarkason stjórnarmaður í SEM samtökunum keppti á Opna tékknenska meistaramótinu í borðtennis sem haldið var í Prag í Tékklandi. Hákon sem keppir í flokki 5 lék vel og var nálægt því að komast í undanúrslit en hann tapaði 3 – 1 fyrir leikmanni frá Síle í lokaleiknum sínum. Áður hafði hann sigrað Nemamja Curic frá Serbíu og tapað …